Skráning fer fram í gegnum sportabler

Prufutímar

Allir eru velkomnir að koma að prófa danstíma, og geta mætt í einn tíma án þess að skrá sig til náms. Til að skrá sig í prufutíma þarf að fylla út formið hér að neðan. 

Ef nemandi vill halda áfram eftir prufutímann fer sú skráning fram í gegnum Sportabler. Sú skráning er bindandi og ekki er hægt að fá endurgreiðslu eftir að fyrstu viku lýkur.

Skráning í prufutíma

Takk fyrir skráninguna!