VALKYRJA DANSLISTARSKÓLI

ÁBYRGÐ - ELJUSEMI - VIRÐING​

_MG_5061ee_edited_edited.jpg

DANSNÁM Á VOPNAFIRÐI

Valkyrja danslistarskóli býður upp á dansnám á Vopnafirði fyrir nemendur á flestum aldri. Tímarnir eru samansettir af ballett, nútimadansi og jazz dansi.